fimmtudagur, 3. september 2009
Og þar höfum við það. 20 kílóum síðar. Ekki það að ég sé ánægð. Núna finnst mér ég bara vera með agnarsmáan haus. Og svo tökumst við á næstu 10. Kannski að hausinn á mér stækki aftur við það.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst þetta ógó flott! Til hamingju :-)
Knúz
Blöbbz

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með árangurinn. Glæsibær!

Kv. Una

Guðrún sagði...

Mamma fékk sko kökk í hálsinn af stolti. Þú ert bara æði!

Rannveig sagði...

Glæsileg. Til hamingju með þetta dúllan mín og til hamingju með afmælisstrákinn.

Larabar er til á Íslandi, meira að segja í bónus og krónunni

Guðrún sagði...

Ég leitaði að Larabar í Bónus í gær en fann ekki. Ég hef þá verið að leita í vitlausum hillum.

Harpa sagði...

He he, þú ert ekkert smá flott. En sko ef hausinn lagast ekki þá er fólk að fara í allskonar lýtaaðgerðir. Kannski er hægt að fara í eina til að stækka haus?

Vildi að ég væri á leiðinni til þín en svona er lífið. Er amk komin með netið!

Knús til ykkar allra og skemmtið ykkur vel um helgina!

Luv
H