fimmtudagur, 9. september 2010
Mikið eru vísindin dásamleg! Nú er búið að sýna fram á að það er ekki hægt plata heilann og líkamann. Þegar maður borðar mat eða drykk sem eru gerðir sætir með gervisykri þá greinir heilinn að maður er að reyna að plata hann með því að gefa bragð sem vanalega myndi líka innihalda orkugefandi kalóríur. En þegar orkan kemur ekki þá gerir heilinn okkur bara aftur svöng. Rannsóknir sýndu að þeir sem fengu gosdrykk með sykri borðuðu um það bil 140 kalóríum minna í næstu máltíð en þeir sem fengu diet gosdrykk. Er þetta ekki frábært?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli