miðvikudagur, 19. október 2011

Hugmynd sem þarf að skoða betur; borða ómeti með vinstri hendi. Brýtur vana og gerir átið erfiðari athöfn.

2 ummæli:

Hanna sagði...

Frábær hugmynd - styð'ana !! En gæti það gerst að ef sú vinstri verði vel þjálfuð, þá verði hægt að borða helmingi meira ómeti, án affalla ;-)

murta sagði...

Að lokum hlýtur það að gerast að sú vinstri getur troðið jafn hratt og sú hægri. En þá getur maður sagt að maður sé jafnhentur og það er nú einhvers virði! :)