mánudagur, 12. maí 2003

Já, og þorpið þar sem ég og Dave ætlum að búa heitir Rhosllanerchrugog og er einkonar úthverfi af Wrexham. Mjög gott nafn það en ekki jafn fínt og lengsta þorpsnafn í heimi sem er einmitt líka í Wales:"Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwll Llantysiliogogogoch" Hí hí, ekkert smáræði það.

Engin ummæli: