föstudagur, 9. maí 2003

Jæja, Dave er búinn að finna handa okkur hús, sem hljómar bara nokkuð vel. Ég var spennt að vera að fara áður en nú get ég bara ekki beðið. Ég get leikið mér í allt sumar við að koma okkur fyrir þannig að vel fari um okkur þrjú. Nesting. Er eitthvað skemmtilegra en það?

Engin ummæli: