miðvikudagur, 18. júní 2003

Eftir taepar tvaer vikur af skuringum og drullumalli, er eg ordin nokkud viss um ad hedan i fra se adeins mins eigins drulla sem se og verdur i husinu og thad er nu mikid i lagi. Mafdur er nu bara sattur vid sins egins er thakki? Eg akvad thvi eftir ad haf skurad eldhusgolfid i morgun ad eg aetti ad fara ad skoda umhverfi mitt adeins nanar. Eg for einn hring um thorpid sem er enn voda kruttlegt en heldur fataeklegt, husin morg i nidurnislu og folk ekki jafn stressad yfir thvi ad henda rusli a goturnar og vid Islendingar. Thegar eg var buina ad fara einn hring akvad eg ad fara inn a bokasafnid sem er herna a horninu hja mer og kanna hvort eg fengi ad vera med, tho eg se utlendingur og svona. Ekki malid og her sit eg thvi vid megatolvu a hverfisbokasafninu og se ekki betur en ad hingad komi eg til med ad koma oft og mikid. Tengingin er ofurfljot og ekki er madur rukkadur thannig ad thad verdur vart betra. Eg er ekki fra thvi ad eg fai mer eina bok eda svo adur en eg fer a eftir.

Sautjandi juni for vel fram her i Wales. Eg var vakin med morgunmat i rumid i tilefni "Iceland day" og heittelskadi stakk upp a ad fara med mig i verlsunarferd i eina af verslunum Iceland-kedjunnar til ad kaupa frosinn fisk svona til ad vera i islensku studi. Eg thakkadi fyrir morgunmatinn en heimtadi Kentucky Fried Chicken i stad fisksins og fekk. Gott ad vera Islendingur erlendis.

Eg get sed thad ad tho svo ad eg finni mer nu alltaf eitthvad til dundurs tha lidur ekki langt thangad til ad mer fer ad leidast thessa daga sem Dave er ad vinna. Hann vinnur fra 7-7 og mer finnst thad helst til langur vinnutimi. Eg er ad hugsa um ad saekja um nokkrar vinnur sem eg hef sed auglystar herna i kring, sem kassadama, eda eitthvad. £4.50 a timann, 16 tima a viku. Thad vaeri nu bara meira svona til ad gera eitthvad nytt og hitta folk frekar en ad vinna mer inn pening. en svo er thad alltaf spurningin hvort einhver radi mig komna fimm manudi a leid. Vid sjaum hvad setur.

Annars tha er eg buin ad taka myndir af husinu og umhverfinu. Eg hlakka til a fostudag thvi tha forum vid og kaupum restina af tvhi sem vantar, og tha get eg tekid myndir af efri haedinni. Garry, svili minn a skanna, eg vona ad eg komi myndum hingad inn bradlega. Ef ekki tha sendi eg bara myndirnar til mommu og their sem eru forvitnir verda ad fara og fa ser kaffi hja henni!

Engin ummæli: