fimmtudagur, 12. júní 2003

Nu er eg hja tengdo og fekk ad blogga adeins, var ad fatta ad nu tegar eg er i utlondum ta tarf eg eiginlega ad detja upp kommentakerfi til ad heyra fra vinum minum. Eg er buin ad fa eitt e-mail sidan ad eg flutti ut. Eitt. I'm not impressed, ens og vid Walesverjar segjum svo oft!

Annars er enn allt eins og tad a aad vera. Vid Dave dullum okkur i husinu, erum buin ad vera skoda odyrar en fallegar lausnir a hinu og tessu eins og fataskapum og allt er tetta ad smella saman. Merkilegt eins og tad er margt ad gerast ta er eg eiginlega of anaegd med lif og tilveru til ad muna eftir einhverju til ad skrifa. Mig langar til ad lysa torpinu en vantar ord, tad er svo olikt ollu sem eg tekki, eg tarf ad eignast skanna og senda myndir, jah eda ta ad pressa a heimsoknir...

Engin ummæli: