sunnudagur, 8. júní 2003

Og adur en madur veit af er madur bara kominn hem til sin! Gaman ad tvi. (Uff bara breskt lyklabord!) Hvad um tad, husid er voda kruttlegt to ad mikil vinna tyrfti til ad gera tad alveg almennilegt. Tad var einhver bolvud drusla sem bjo tar a undan okkur og vid eyddum mestum deginum i gaer i ad henda ut ogedi sem vid fundum i skapunum og trifa. Dave er algjor engill, trifur og trifur og roar mig nidur tegar ad eg byrja ad aepa yfir skitnum. Enda er tetta komid hja okkur nuna, vid eigum bara eftir ad setja hlutina a sinn stad. To svo ad arkitekturinn se svo odruvisi ad dotid mitt er orlitid hjakatlegt tarna ta hugsa eg ad mer takist nu alveg ad gera eins fint og mogulegt er. Eg tarf bara ad trifa meira en eg er von til ad vera alveg viss um ad hennar drulla fari og min komi i stadinn. Svo vann eg sma personulegann sigur i morgun. For i bad og steig upp ur badinu AN tess ad krulla saman taernar og tripla um a jorkunum. Kannski ad eg geti bara buid vid teppi, jah svona allavega tangad til ad eg a mins eigins hus. Eina vandamalid sem eg se i fljotu bragdi er ad eg er ekki spennt fyrir ad vera med barnid i husinu. I tad minnsta ekki akkurat nuna. Eg tarf ta ad fa proffessional carpet cleaner til ad laga til adur en hann kemur.

Eg er haestanaegd med lifd og tilveruna. Eg vaeldi sma i gaer en bara a medan ad eg var ad skrubba eldhusskapinn og eg held ad tad hafi verid vegna tess ad eg vil ekkert endilega skrubba eldhusskapa. Okkur Dave lidur afskaplega vel saman og stundum tegar eg horfi a hann vandraedast vid ad skrufa e-d saman ta er eg svo astfangin ad eg fae tarin i augun. Og tad er gott.

Engin ummæli: