mánudagur, 21. júlí 2003

Asta hringdi i gaerkvoldi og minnti mig a ad thad eru teapar tvaer vikur thangad til ad eg kem til Islands i sumarfri. Alveg frabaert thad. Eg er natturulega spennt yfir thvi ad hitta mitt folk, en mest held eg ad eg hlakki til ad leyfa ollum ad finna litla sparka. Eg kemst bara ekki yfir hvad mer finnst thad gaman. I gaerkvoldi hvildi eg bokina sem eg var ad lesa a bumbunni og hann sparkadi svo fast ad bokin hreyfdist. Svo fae eg reyndar regluleg taugaafoll thegar mer finnst hann ekki sparka nog og held ad tha se eitthvad ad hja honum. Eg segji thad og stend vid thad ad eg skil enn ekki hvernig folk fer ad thvi ad eiga born, madur hlytur ad vera blar af ahyggjum allan daginn, thad er svo otal margt sem getur komid fyrir thau.

A laugardagskvoldid skildi Dave mig eftir heima med snakk og viedeo og for sjalfur ut ad hitta strakavini sina. Planid var ad drekka bjor. Hann helt ad eg hefdi eitthvad a moti planinu (eg sver thad ad strakar hafa svo margar ranghugmyndir um konur, eg "a" ad vera reid af thvi ad hann drekkur bjor! Eg skil ekkert i thessu, eg vaeri svo sannarlega drekkandi bjor ef thad vaeri ekki ohollt akkurat nuna) en eg var mjog anaegd med ad hann faeri ut. Engin astaeda til ad einangra sig fra vinum sinum tho madur eigi oletta kaerustu. Thannig ad eg hafdi thad ljuft, horfdi a "Real women have curves" (agaet en hefdi matt vinna betur ur efninu), drakk Diet-Coke og bordadi snakk og Maltesers thangad til ad mer vard bumbult. Thegar hann kom svo heim skreid hann upp stigann, rakst a vegg, sagdi mer ad thad vaeri ekkert gaman an min, gubbadi i klosettid og sofnadi svo i ollum fotunum til fota. Thegar hann vaknadi svo i gaermorgun var hann alveg i minus og helt ad eg vaeri reid og ad hann thyrfti ad gera eitthvad spes fyrir mig. Eg skil ekkert i thessu, ju kannski ef hann vaeri stanslaust fullur eda ef hann vaeri leidinlegur thegar hann drekkkur eda eitthvad thannig tha vaeri thetta kannski odruvisi, en einu sinni?! Eg se bara ekkert ad thessu. (Hann segist reyndar aldrei framar munu drekka, en eg hef nu svo sem sagt thad sjalf i thynnku.) Mer finnst meira ad segja fulli-dave alveg hrikalega skemmtilegur. Sem er mikill lettir.

Engin ummæli: