miðvikudagur, 16. júlí 2003

Alla vikuna er vedrid buid ad leika vid okkur veilsverja, thangad til a midvikudagskvold thegar skyndilega kom thetta lika thrumuvedur med tilheyrandi latum. Eg hreinlega missti af ER (nyjum) vegna thess ad eg var svo spennt yfir latunum, hoppadi um og splaskadi i rigningunni. I gaer helt svo afram ad rigna thar til ad midbaerinn flaeddi yfir. Vid buum efst a haed og thurfum ekki ad stressa okkur a svoleidis veseni sem betur fer. I dage r svo aftur 30 stiga hit. Annadhvort i okkla eda eyra.

Eg var ad koma ur vinnunni, eg held ad planid um ad kynnast folki se dottid um sjalft sig, enda bara gamlar kellingar sem vinna tharna. Mer finnst samt voda gaman ad vinna thannig ad thad er svo sem i lagi. Eg kikti inn i OxFam og thar er yngra folk. Sjaum hvad setur. Mer synist eg vera buin ad koma reglu a thetta, fer i vinnuna, fae mer drykk, fer svo ad synda, stoppa vid her a leidinni heim. Mjog gott. Eg keypti allavega svaka fin sundgleraugu i dag thannig ad ef eg syndi ekki nuna tha fae eg samviskubit og thad gengur ekki upp. Kilometri i dag. Thad er fin byrjun.

Min beid svo oveaent bref i hotmeilinu. Saffron Gallup, breska stulkan sem bjo hja okkur og kenndi med okkur Mommu a Reydarfirdi, skrifadi upp ur thurru vegna thess ad hun verdur a Islandi i thrjar vikur i agust og vill endilega hittast. Eg var eiginlega buina ad gleyma Saffron, hafdi ekki heyrt i henni arum saman. En alltaf gaman ad endurnyja kynnin. Hun spurdi i brefinu hvort thad vaeri kannski tilgangslaust ad reyna ad hitta a mig a Islandi, eg byggi sjalfsagt a einhverri tropiskri eyju i Sudurhofum, en eg gat skrifad til baka og sagt ad nei,tha byggi eg reyndar i Wales. Hun er fra London og finnst Wales sjalfsagt hallaerislegasti stadur a jardriki. Thad verdur samt gaman ad hitta hana, eg er akkurat a Islandi a sama tima og hun.

Engin ummæli: