miðvikudagur, 16. júlí 2003

Dave hringdi i morgun ur vinnunni med aldeilis skemmtilegar frettir: hann fekk stoduhaekkun, er nuna ordin yfir a rannsoknarstofunni og laun og annad fer haekkandi i samraemi vid thad. Hann fer tha lika smam saman ad vinna skemmtilegri vaktir, 12 timar a dag er svona i lengsta lagi ad minu mati. Thetta gaeti natturulega ekki hafa komid a betri tima, svona med barn a leidinni og svona. Mer skilst ad thad se nettur aukakostnadur sem fylgir thvi ad eiga barn, ha pabbi, er thad satt? ;) Allavega thad er alltaf gott ad fa svona vidurkenningu fyrir ad madur se einhvers virdi a vinnustadnum og hann hlakkar til ad takast a vid abyrgdina sem fylgir mannaforradum. Duglegur strakur!

Hja mer er hins vegar allt i kaosi. Thegar eg kom hingad tha voru syningar a nyjustu seriunni af ER thegar hafnar, og eg missti thvi af fyrstu thattunum. Eg dro djupt andann og hugsadi med mer ad eg gaeti litid vid thvi gert, betra ad hafa eitthvad ER en ekki neitt. Og thessi seria er alveg ljomandi. Um daginn tok eg svo eftir thvi ad their a Channel 4 eru ad endursyna gamla ER thaetti klukkan 10 alla virka morgna. Eg kikti a einn en thurfti ekki ad horfa thvi thetta var sidasta seria, Mark halfdaudur og allt i volli. Sem betur fer thvi eg er alveg a moti thvi ad horfa a sjonvarpid a morgnana, eg aetla ekki ad verda heimavinnandi husmodir sem horfir a spjallthaetti um framhjahald og DNA fadernisprof. Nei takk! I morgun kveikti eg svo ovart a sjonvarpinu thegar eg var ad setja fjarstyringuna a rettan stad og hvad er i gangi? ER thattur sem eg hef ekki sed! Their eru ad syna fyrri hluta thessarar seriu nuna! Thannig ad eg horfi a thetta allt i vitlausri rod. Og tharf nuna ad fara ad horfa a daytime TV. Givi minn gour, thetta er allt ofugsnuid. Hvernig sny eg mig ut ur thessari klipu?

I gaer sat eg uti i solbadi thegar ad barnid for ad hreyfa sig. Ekkert oedlilegt vid thad nema ad i stad thess ad sparka eins og vanalega, tha var eins og hann vaeri a krafsa i mig. Alveg stodug svoleidis hreyfing. Svo for mer ad lida half illa yfir thessu og for inn. Tha haetti hann. Eg for aftur ut og tha byrjadi hann aftur. Eins og hann vaeri ekkert spenntur fyrir solinni. Kannast einhver vid thetta eda a eg von a vampiru?

Engin ummæli: