þriðjudagur, 15. júlí 2003

Jaeja tha er eg alveg buin ad jafna mig a sjokkinu sidan i gaer. Vid kurdum okkur saman og skodudum myndirnar af litla prinsinum af Wales og erum ordin nett spennt eftir ad hitta hann. Eg get hreinlega ekki bedid eftir ad kynnast honum. Mikid verdur thad gaman.

Thad er enn einn solskinsdagurinn her, eg veit bara ekki hvadan allar thessar sogur um velska rigningu koma. En thau segja thad sjalf ad her se svo mikil rigning alltaf ad hun aetti ad vera theirra helsta utflutningsvara. Mer synist vedrid nu samt vera svona dalitid eins og a Islandi: algerlega outreiknalegt. Sem er hid besta mal. Eg aetti nu eiginlega ad vera uti i solbadi en er einhvern vegin ekki stemmd i thad. Merkilegt, eg fae halfgert samviskubit ef eg laet solina sleppa fra mer, madur er ordinn svo vanur thvi ad thurfa ad lepja hvern einasta geisla upp og ef madur sleppir thvi er madur naestum eins og landradamadur. Eg verd ad fara ad venjast thvi ad her er sumarid lengra en dagur og thad ma alveg buast vid solskini sem thessu i nokkurn tima.

A sunnudaginn rolti eg mer nidur brekkuna til ad heimsaekja tengdo. Tok med mer eina heimabakada koku til ad sverma fyrir theim og svona til ad koma sunnudagakaffishugmyndinni ad. Eg var klaedd i kvartbuxur, hlirabol og tatiljur, og solin skein thannig ad eg tok med mer vatnsbrusa til ad verda ekki thyrst a leidinni. Thegar eg var halfnud fattadi eg ad eg fann enkki utlenska lykt lengur. Nei, a leidinni fra Rhos til Johnstown tapadi eg utlensku lyktinni og nuna ilmar Wales eins og eg eigi heima her. Aetli ad eg finni tha prumpufyluna ad heita vatninu a Islandi (sem Dave var i losti yfir) naest thegar eg kem heim? Thad verdur spennandi ad sja.

Eg og tengdamodir min aetlum svo ad fara ad bonda dalitid. Hun minnti mig a ad thad eru bara 13 vikur thangad til ad piltur kemur og kominn timi til ad fara ad kaupa voggu og vagn og fleiri samfellur og nattfot handa honum. Hun vill endilega gefa okkur vogguna og fleiri fot. Eg segji natturulega bara takk aedislega. Juminn eini, eg tharf ad fara ad velja barnarum! Og svo aetlum vid mama ad skoda vagna thegar eg kem heim! Rosalega er thetta skrytid, eg fer alveg fra thvi ad vera veik af tilhlokkun ad fa drenginn upp i ad thora ekki fyrir mitt litla lif ad taka abyrgd a thessu. Uff!

Eg laerdi sidan nytt ord um daginn og thad hefur komist i algjort uppahald hja mer. "Dickwad". Thvi midur get eg aldrei notad thad, enda alveg framunalega donalegt, en Dave segir thetta alltaf um folk sem svinar fyrir hann eda er fyrir honum a einhvern hatt. I hljodi reyndar. Enda alveg framunalega kurteis ungur madur. Hann var meria ad segja ekki viss um hvort hann maetti segja Gunna og Simmi vid mommu og pabba, helt ad hann thyrfti ad kalla thau Mr. Karlson and Mrs. Sigrflodiflodiblodttir en gat thad ekki heldur, og svitnadi svo bara thegar thau hringdu af thvi ad hann var svo hraeddur um ad modga thau. Hi hi! Hvad um thad mer datt bara i hug ad einhver tharna uti myndi vilja faera ser thetta ord thad i nyt. Og svona by the way tha er "Twat" mun donalegra en eg helt. Eg helt ad thad vaeri svona eins og ad kalla einhver kjana eda aula en thad er meira eins og ad segja helvitis drullusokkur. Merkilegt hvad blaebrigdi tungumalsins eru manni stundum hulin.

Engin ummæli: