mánudagur, 14. júlí 2003

Vid forum i dag i sonar og skodun. Vid vorum baedi mjog spennt en Dave tho kannski synu meira, hann var ju ad fara ad fa ad sja barnid i fyrsta sinn. Sonarinn er a spitalanaum thar sem eg kem til med ad eiga barnid og mer leist vel a spitalann sjalfann. Allt hreint og fint tho allt se dalitid gamalt. Hvad um thad, thegar eg lagdist a bekkinnn til ad fara i sonarinn sa eg strax ad thetta var ekki eins og eg vildi hafa thad. Sjonvarpsskjarinn sneri fra okkur Dave thannig ad vid saum ekki neitt. Stulkan sem skodadi sagdi ad hun myndi byrja a thvi ad skoda allt saman og svo myndi hun snua skjanum og syna okkur barnid. Svo vann hun bara i 15 minutur an thess ad segja ord vid okkur Dave. I sonarnum a Islandi sa eg allt sem gerdist og hun utskyrdi allt um leid og hun sa thad. Thad var mun thaegilegra. Eg spurdi ad lokum hvort allt vaeri ekki i lagi og tha sagdi hun bara biddu! Svo sneri hun loksins skajnum og vid saum hann og thad var natturulega mjog gott og Dave var alveg i skyjunum en eg var ordin svo nojud ad eg gat ekki notid thess og spurdi hana aftur hvort allt vaeri ekki i godu lagi. Hun sagdi ju svosem, nema ad hun gaeti ekki sed tvo hluti sem hun vildi fa ad sja. Svo aetladi hun ekki ad segja neitt meir. Eg thurfti bokstaflega ad toga upp ur henni hvad var ad: hun fann sumse ekki festinguna fyrir naflastrenginn ne heiladingulinn. Nokkud mikilvaegt baedi tvennt. Eg sagdi henni ad halda afram ad leita og syndi henni myndirnar fra Islandi thar sem thetta tvennt sest vel. Tha loksins sa hun thetta og vid fengum all clear. Eftir thetta var eg ordin nokkud taugaveiklud og vid attum enn eftir ad hitta faedingarlaekninn og ljosmodurina og skoda faedingardeildina. Mer leist ekki vel a laekninn en sem betur fer er hann bara eitthvad yfirmoppudyr, ser aldrei um faedingar, thad er allt i honudmun a ljosmaedrunum og odrum laeknum. Hann sa bara nafnid mitt, og gerdi rad fyrir ad eg vaeri vitlaus utlendingur og talad i allt of haegt og yfirlaetislega vid mig og utskyrdi eiginlega ekki neitt, eg hafdi thad a tilfinningunni ad hann aetladist bara til ad eg myndi setja allt i theirra hendur og afsala mer ollu radstofunarvaldi vegna thess ad eg vaeri utlendingur. Thegar vid sluppum fra honum hittum vid svo ljosuna mina og hun syndi okkur alla faedingardeildina. Thar var eg alveg buin ad fa nog, er nu ekki mikill bogur fyrir, og for bara ad grata. Thetta var allt svo yfirthyrmandi og erfitt og engin mamma og allt ad. En sem betur fer er hun aedisleg og leyfid mer bara ad grata thengad til ad eg gat utskyrt hvad var ad angra mig og hun lofadi mer ad hun myndi passa thad ad thad vaeri farid med mig alveg eins og allar adrar konur, eg redi thessu ollu saman sjalf, nakvaemlega hvernig eg vildi hafa thetta allt saman. Eg veit i raun ekki hvad kom yfir mig (eg er enntha i halfgerdu uppnami) mer leid bara eins og ad an thess ad hafa allt islenskt tha vantadi oryggisnet eda eitthvad thess hattar. Thad er ekkert ad faedingardeildinni, ekki neitt, allt mjog heimilislegt og vel utbuid, thannig ad thetta verdur allt i lagi. Mamma verdur bara ad koma um leid og barnid faedist og hjalpa mer fyrstu dagana med brjostagjof og allt thad. Greyid Dave, eg fer alltaf ad grata ef mer bregdur eda ef eitthvad kemur upp a, svona dalitid eins og eg se fimm ara. Fullordid folk er med svona innbyggdan gratstoppara, madur bregst allt odru visi vid, en stopparinn virkar ekki i mer akkurat nuna og eg skaeli bara. Hann spurdi hvort eg vildi ekki bara eignast barnid heima, en eg get ekki hugsad mer ad vera an hans i svo langan tima. eg myndi thurfa ad koma heim i byrjun agust og svo ma eg ekki fljuga eftir thad. Thad gengur bara ekki upp. Enda lika thegar ad eg hugsa um thad tha er thad ekki malid, eg held ekki ad thad se betra ad eiga barn a Islandi, thad ma bara ekkert gerast til ad mer bregdi tha er eg bara buin a thvi. Ef hun hefdi verid almennileg i sonarnum tha hefdi eg ekki einu sinni velt thessu fyrir mer. Hvad um thad eg er ad jafna mig og ljosan min skoradi enn fleiri stig, hun virtist skilja allt og vita nakvaemlega hvad hun atti ad gera til ad lata mer lida betur. Ekki amalegt thad.

Solin skin eiginlega of mikid nuna. Eg er eins og humar ad lit og nuna thegar klukkan er rett ad verda sex er eg ordin svona half dizzy og velkt af hita og svita. Dave er algjor sunbunny thannig ad hann situr haestanaegdur uti i gardi og verdur bara brunni og brunni, en sjalf get eg ekki meira en smastund i einu. Mer verdur bara omott. Enda er svona rakur hiti, allt limist vid mann. Eg bid bara i ofvaeni eftir fyrirframlofudu thrumuvedri.

Jaeja, eg aetla ad drifa mig heim og skoda myndina af Jones Jr. og kyssa Jones Sr. vel og vandlega, svona til ad minna mig a hversvegna eg er herna og hvad eg hef thad gott. Eg hef ekki heldur ekki haft almennilega raenu a ad skoda litla vel og vandlega, hann er reyndar buinn ad staekka alveg otrulega og posadi adeins fyrir okkur, veifadi og saug svo a ser thumalinn.

Engin ummæli: