föstudagur, 11. júlí 2003

Miklir dyrdardagar framundan, 30 stiga hiti fram a midvikudag, med sma thumuvedri. Allt uppahald. Og thetta er buid ad vera mikid skemmtilegur dagur, eg tok straeto nidur i bae i morgun og vann i 4 tima i Cancer Research thrift shop. Hitti allskonar folk og skemmti mer konunglega. Thad litur ut fyrir ad eg se a voktum a fostudagsmorgnum, sem er ljomandi, gefur manni astaedu til ad hefja helgina i baenum, og svo er bara hringt i mann svona ef thad vantar folk. Eg er thvi ad hugsa um ad stoppa vid hja OxFam lika og bjoda mig fram einn eda tvo daga i viku thar. Thad er adeins odruvisi folk ad vinna thar sem gaeti sett meiri lit a lifid hja mer. Hvad um thad, vid sjaum til. Eftir vinnu stoppadi eg vid a samlokubar og for svo i sund. Drullukleprar sem thessi Bretar eru, uni-sex buningsklefar thannig ad madur er i sundbolnum allann timan, rett fer inn i litinn klefa til ad fara ur blalutum bolnum og i nariurnar. Og svo er madur med sjampo og handklaedi i skapnum allan timan lika thannig ad madur fer rennadni blautur um allt og allt golfid drulluskitugt. Bloo! Mig klaejadi hreinlega eftir ad skrubba svona "um mig midja". Og thvi midur er laugin innilaug thannig ad madur fer bara til ad synda, ekki til ad njota solarinnar. Hvad um thad, eg verd vist ad hlyda theirra reglum. eg er bara ad paela i thvi hvort eg komist aldrei yfir thetta, verdi alltaf svona med sma hrukkott tryni yfir skit og drullu eda hvort eg verdi smam saman samdauna og verdi drullubreti? Badir kostir eru slaemir ad minu mati. Hvad um thad, laugin var mjog flott og eg synti bara og synti og lidur alveg svakalega vel nuna. Vellidanin vegur eiginleg upp a moti ollu hinu. eg gelymdi reyndar sundgleraugunum minum i sundtoskunni hennar mommu og thyrfti eiginlega ad fa thau send, ha mamma?! (Sundgleraugu eru greinileg luxusmunadarvara her, enda synda allir med thurrt harid upp ur i kellingasundi, £ 18 stykkid!!)

Ad lokum verd eg ad segja fra hamingjunni a heimilinu. I gaerkveldi var prinsinn serstaklega hress og Dave setti hendina a bumbuna a mer. Og litli sparkadi thannig ad Dave fann fyrir thvi. Thvilik gledi og stolt! Enda aedislegt ad finna sporkin og loksnins eitthvad verulega athreifanlegt fyrir hann. Og eg verd vist ad tilkynna ad Babbie Jones mun leika knattspyrnu fyrir Wales innan tidar.

Engin ummæli: