mánudagur, 7. júlí 2003

Eg fekk moggann sendan fra Huldommu i dag, veglegur var hann og ekki sist vegna thess ad eitt af rumlega sjohundrud nofnum sem utskrifudust ur Haskola Islands var mitt. Og nu er loksins buid ad reka lokahnykkinn a thessa utskrift. HTad ad Mogginn skuli birta nafnid mitt er sonnunin sem eg thurfti. Mikid hlakka eg til thegar Dave kemur heim ur vinnunni i dag og eg get synt honum hvad Island er enntha kruttlegt.

Thad var nu reyndar skrytid ad fletta mogganum thvi stuttu eftir ad eg fann nafnid mitt, rakst eg a minningargrein sem Hanna vinkona min hafdi skrifad um unga danska konu sem var henni tengd. Eg gat ekki ad thvi gert en ad hugsa hvad thetta er allt skrytid, tharna sat eg himinlifandi yfir ad sja nafnid mitt i Mogganum en nokkrum bladsidum aftar er thad ekki svo gledilegt. Otrulegt hvad lifid er dyrmaett og hvad madur gleymir thvi oft.

Og talandi um lifid, tha er eg tvofold thessa dagana, eg finn ordid svo skyrt fyrir thvi ad eg er med lifandi veru inni i mer. Rannveig hringdi i gaer og spurdi tistandi hvort mer thaetti thetta ekki alveg otrulegt. Malid er ad eg get bara ekki talad um thetta eda lyst thessu. It's too big for words. Eg held ad thad skilji thetta hvort ed er enginn sem ekki hefur ordid olettur. En tharna er hann. Sparkar fastar ef eg er ad hlusta a tonlist eda ef eg er ad reyna ad slaka a. Eg finn ordid sporkin med hendinni sem gerir thetta enn raunverulegra. Eg er farin ad finna fyrir thunganum og er farin ad hugsa meira og meira um faedinguna og hvada ahrif thetta hefur i raun a lif okkar Dave. Og malid er ad eg get bara varla bedid eftir ad hitta hann.

Velskan er farin ad valda mer alveg svadalegum heilabrotum. Eg get bara hvergi komid henni inn i nein thekkt skipurit yfir evropsk tungumal. Hvar a hun eiginlega heima? Hun hljomar hvorki ne litur ut eins og neitt sem eg hef sed adur. Veilsverjar eru keltar fremur en Anglo-Saxonar, og lita reyndar ut fyrir thad, her eru allir mun dekkri yfirlitum en i Englandi, en thydir thad ad velska se geliskt mal eins og irska og skoska? Eg finn bara ekki ut ur thessu. Eg er buin ad finna nokkrar sidur, svona "teach yourself Welsh" en ekkert gengur. Eg bara nae ekki hljomfallinu. Eg ber allt fram eins og Islendingur en thad er allt of harkalegt, velskan er mjog syngjandi. Og their bua til sin eigin ord thannig ad madur getur ekki fundid t.d. computer. Nei their thurfa ord eins og tolva! Og their eru ekkert serstaklega hrifinir af serhljodum. Myndi einhver vilja eiga heima i Gwffwnnwch til ad mynda? Merkilegt.

Eg bakadi lummur a sunnudaginn. Dave er alveg himinlifandi yfir haefileikunum, hefur himinn hondum tekid eftir ad hafa bordad beans on toast sidustu 10 arin. Hann og eg fitnum reyndar svona nokkud i takt, hann heldur fram samudarolettu (eg segji skortur a hreyfingarleysi). Sjalf get eg kennt ad jofnu prinsinum litla af Wales og rjomaisati. eg kemst ekki af nema nokkra klukkutima an thess ad fa vanilluis hraerdan ut i hnetusmjori. Eg reyndi nokkru sinnum ad bera vid olettu "cravings" en malid er ad ef eg er alveg hreinskilin tha er eg buin ad vera med svona "cravings" alveg bara sidan ad eg man eftir mer. Og eg er alveg haett ad reyna ad ljuga ad umheiminum og hvad tha sjaflri mer um hvernig heilinn i mer virkar. Hann hefur sidustu 28 arin eda svo veinad a vanillinis med hnetusmjori. Og oletta er engin afsokun. (God damn it!)

Engin ummæli: