föstudagur, 25. júlí 2003

Thetta var stutt strid: elsku kallinn gafst upp rett eftir kvoldmat a midvikudag, en hefur sidustu tvo daga tekist ad reykja undir 10 sigarettum a dag. Eg verd ad vidurkenna ad eg er halffegin, hann neitar ad nota hjalpargogn en tharf svo greinilega a einhverju sliku ad halda.

Gaerkvoldid var svo alveg yndislegt. Vid pokkudum nidur samlokum, kok og kaffi a brusa, teppi, regnhlif og tveimur utilegustolum og heldum af stad. Leikritid var synt i Erddig (borid fram orvigh) sem adur var herragardur en er nuna opinber gardur og listhus i rauninni. Husid sjalft og gardurinn er alveg storfenglegt og frabaer bakgrunnur fyrir leikritid. Minnti helst a Netherfield thar sem Mr. Bingley bjo. Thad var uppselt a syninguna og thvi nokkur hopur folks sem var tharna samankominn i litlu rjodri, umlukid haum trjam. Vid komum stolunum okkar fyrir og nosludum a samlokunum okkar og drukkum kaffi og nutum vedursins. Flestir hinna leikhusgestanna voru greinilega sjoadir i thessu, margir voru med svona ekta "picnic-baskets", tagakorfur serhannadar til ad halda hnifaporum, glosum, diskum og mat. Velflestir komu med kaelt hvitvin, salat og kaldan kjukling. Og allir eiga svona utilegustola eins og eru naudyn a Islandi, med bjorhaldi. Eg get ekki bedid eftir naesta sumri. Tha aetla eg sko vera buin ad eignast svona korfu og fylla hana af hvitvini. Skitt med kjullann. Dave var svo alveg hissa thvi allt um kring var folk ad tala med thvi sem hann kallar "posh-accent". Hann helt ad thad vaeri enginn posh i Wrexham, en sagdi svo ad thad vaeri svo sem eftir mer ad thefa uppi snobblidid. Eg get natturulega ekki sed ad thad ad fara i utileikhus med samlokur se "fint", en svona er thetta her, allt skipt nidur og skipulagt.
Leikritid sjalft var svo alveg frabaert. Thau voru bara fimm sem leku oll hlutverkin og thad var sett upp i svona yktum gaman farsa stil, enda bydur textinn og karakterarnir upp a slikt. Textann fra Austen notudu tha omengadann enda afskaplega fyndinn og skemmtilegur texti. Dave, sem ekki hafdi lesid bokina skemmti ser konunglega, thratt fyrir ad ohaett se ad segja ad Hroki og Hleypidomar se fyrsta "Chick-lit" bokin, og er oneitanlega ekkert annad en hreinraektud astarsaga. Vid skemmtum okkur svosem oll alveg konunglega, hlatraskollin omudu ut i velska sumarnottina sem stod undir vaentingum. thad kolnadi og hvessti thegar tleid a kvoldid, og tha kom teppid ser vel, og svo um leid og Darcy og Lizzie nadu saman, byrjadi ad uda sma. Og svo thegar leikararnir hneigdu sig tha byrjadi ad hellirigna og stytti lofatakid kannski otharflega mikid. Vid pokkudum thvi saman i flyti og flyttum okkur heim eftir alveg frabaert kvold.

Eg aetla ad drifa mig heim nuna, var ad koma beint ur vinnu og sundi og er halfthreytt. Sumarfriid var ad byrja hja skolakrokkunum (ekki aetla eg ad vera kennari her!) og sundlaugin thvi full og ovenju skitug golfin. Eg er ekki par hrifin og tharf ad reyna ad finna gamla Speedo plast sandala thegar eg kem heim. Eg er ekki alveg ad venjast thessu "sund an sturtu" fyrirkomulagi.

Engin ummæli: