mánudagur, 28. júlí 2003

Merkilegt stundum thetta lif. Eg er nu svo lansom ad hafa ekki erft svefnraskanirnar fra henni mommu, brodir virdist hafa tekid thad allt a sig. Eg sef bara og sef og hef thad nadugt. Eg virdist nu samt ekki alveg hafa getad latid thetta i fridi thvi Dave hefur afskaplega skringilegar svefnvenjur. Hann sefur eiginlega bara vodalega litid. Eiginlega eins og mamma nema hann er svo lukkulegur ad thegar hann er buinn ad vera andvaka i nokkrar naetur tha tekur hann thad allt ut i einu. Mjog skrytid fyrir mig sem er sofnud fyrir midnaetti og sef streit i 8 tima ekkert mal. Eg helt ad madur aetti ad saekjast i einhvern sem likist pabba manns, ekki mommu! Og tho hann se dokkur yfirlitum eins og gamli, tha held eg bara hreinlega ad mer detti stundum kenjar sem mamma segir vera fra Sydra-Velli i hug thegar eg fylgist med honum. Alveg skrytid thad.

Eg er mjog nervos yfir heimforinni. Audur hringdi i gaer og vid raeddum adeins naeturlifid i Reykjavik. Eg sagdi vid hana ad thegar ad Dave for ut a lifid tha spurdi eg hvert hann faeri og hann sagdi bara thetta vanalega, pobbana sem hann hefur farid a sidustu tiu arin. Eg for ad hlaeja og sagdi vid hann ad ef hann kaemi heim med mer nuna tha myndi eg ekki vita hvert vid aettum ad fara thvi thad breyttist svo ort. Audur spurdi mig tha hvort eg vildi fa ad vita hvert madur aetti ad fara. Ju, madur a ad byrja a 101, fara svo a Mojito eda Olstofuna og enda svo a Kaffi 11. (?!!?) Eg for fra Islandi fyrir tveimur manudum sidan, TVEIMUR! og eg hef aldrei heyrt minnst a neinn af thessum stodum. Eg er sjalfsagt ordin baedi hallo og omurleg og get hvergi latid sja mig. Eg drekk ekki einu sinni retta drykkinn. Nuna er vist enginn madur med monnum a Islandi nema hann drekki Mojito. I fyrra var thad Cosmopolitan. Hvad er thetta med Islendinga og trend? Eg er svo fegin ad vera laus ur fra thessari barattu um ad vera smart og trendi. Fattar thad enginn ad eina leidin til thessa d halda uppi standardnum sem hefur verid settur a Islandi tharf madur ad stela fra Simanum? Thad eru allir a hausnum og samt heldur gedveikin bara afram. Hvad um thad, eg gat ekki annad en hlegid thegar Ausa sagdi ad mafur yrdi ad drekka Mojito. Sidast thegar eg drakk Mojito var eg i Madrid. Hafdi villst inn i Barrio sem heitir Sueca, thar sem Kubverjar, Sudur-Amerikanar, sigaunar og hommar bua. Einhver framtaksamur Kubverjinn hafdi brotid nidur einn vegg a litlu husi thannig ad vid gapti opid herbergi. Thar inni var planki lagdur ofan a tvaer tunnur til ad bua til barbord, og a barbordinu stod stor tunna og vid hlid hennar litill vindlakassi. Upp ur tunnunni jos hann Mojito i plastglos og madur keypti ser halfan liter a 100 peseta (50 kall). Svo stod madur bara a gotunni med folkinu og hlustadi a sigaunana spila og syngja og pissadi svo utan i vegg ef thannig stod a. Fataekradrykkur. Hvad aetli ad thotulidinu a Islandi thaetti um thetta, vitandi ad thad borgar sjalfsagt 1200 kall fyrir dreitil ad drykknum? I honum er by the way Romm, hrasykur, mulinn is og fersk mynta. En hver timir ad kaupa ferska myntu a Islandi? Ruglid alltaf hreint. Getur ekki einver startad trendi sem krefst thess ad madur drekki Islenskt i vatn og sitronu? Madur a ad minnsta kosti fyrir einu eda tveimur glosum af theim edaldrukk.

Engin ummæli: