miðvikudagur, 30. júlí 2003

Vid Dave forum til Chester i gaer, ad skoda dot handa litlu barni i Mothercare World. Eg er enn i vaegu sjokki. Thetta byrjadi allt mjog sakleysislega; vid saum thad sem vid vorum ad leita ad, vagna, og fundum fljott draumavagninn. Hann er alveg svakalega flottur, svona torfaeruvagn, ur grabrunu ruskinni eda eitthverju thesshattar og er bilstoll, vagn og kerra allt i einu. Liggur vel i beygjum og klaedir baedi mig og manninn serlega vel. £ 220. Sem eg held ad se nokkud vel sloppid, svona midad vid hvad madur faer. Allavega, vid akvadum svo ad rolta um budina og sja hvad okkur vantar. I stuttu mali tha vantar okkur allt og eg veit ekki hvar eg a ad byrja. Hvad a eg ad eiga margar samfellur? Morg nattfot? Hufur, vettlinga, sokka? Hvad tharf eg ad kaupa handa mer? Tharf eg ad eiga brjostapumpu? Bad, skiptibord, skiptitaska, barnastoll, endalaust af fotum... og hvad a eg ad kaupa mikid af nyfaeddu doti? Thad er bara svo og svo lengi sem hann verdur nyfaeddur. Staekka thau ekki med ognarhrada? Eg verd ad vidurkenna ad mer bara fallast hendur og eg get ekki keypt neitt thegar eg horfi fram a thetta allt saman. Eg snerist i hringi inni i budinni i meiri og meiri taugaaesingi og endadi a ad labba ut med tvo litla sokka i poka. Eg bara meika thetta ekki. Mig vantar allt og veit ekki hvar eg a ad byrja. Eg er svo hraedd um ad gera einhverjar vitleysur, setja hann i vitlaus fot eda gefa honum of mikid ad borda eda hafa of heitt inni hja mer eda gleyma honum i Kringlunni eda skipta ekki rett a honum eda...eda...hvernig fer folk eiginlega ad thessu? Eg veit thad bara ad eg ma ekki hugsa of mikid um thetta, eda skoda baeklinga med barnadoti og tha fer eg i sjokk. Og samt, samt bara get eg ekki bedid eftir ad hitta hann.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Howdy! Тhis post coulԁn't be written any better! Looking through this post reminds me of my previous roommate! He constantly kept talking about this. I am going to send this article to him. Pretty sure he'll hаve a good rеаԁ.

I apprесіаte you fоr ѕhaгing!


Feel free to visit my ρage; visit the up coming document

Nafnlaus sagði...

They give ωоnderful elеctric cigs ωith a lot even a lot mοre advancеments veгsus nеw manufacturer.


My рage :: http://www.Prnewswire.com

Nafnlaus sagði...

It looκs liκе people ωhο can't give up smoking have a less deadly alternative. I am sure pleased I got away when I did.

Stop by my weblog; green Smoke coupon Code