sunnudagur, 3. ágúst 2003

Tha, nei þá, er madur komin heim i frí. Mikid ljómandi gott að hitta gamla settið og fá appelsín og lakkrís. Eina vandamálið er hvað ég sakna mannsins mikið. Það er bara ekkert gaman án hans. Mikið er maður fljótur að venjast því að vera tveir. Og mikið óskaplega er það gott að vera tveir.

Engin ummæli: