föstudagur, 15. ágúst 2003

Eg er tha buin ad taka fostudagshringinn minn, vinna i morgun og sund og svo nuna er eg komin a bokasafnid. Eg er buin ad finna lettlestrarefni fyrir helgina og er ad hugsa um ad setjast ut i gard thegar eg kem heim.

Thad var voda gaman i vinnunni i dag. Ny stelpa, Rachel, var ad vinna og hun var voda hress. Svona stelpa sem talar og talar og er god og indael. Hun er buin ad vera atvinnulaus heima hja ser og var ad verda vitlaus a ad hanga. en hun er omenntud og tha er erfitt ad finna vinnu herna, thetta er i annad sinnid sem hun er gerd "redundant". En hun er dugleg og a orugglega eftir ad finna eithvad. Mikid hlytur thad samt ad vera omurlegt ad hafa ekki a.m.k. einhverja menntun og oskir um starf, heldur thurfa bara ad taka hverju sem bydst af thvi ad thad er starf. Eg var buin ad segja Dave ad koma ad na i mig eftir sundid og nadi ekki i hann til ad breyta thvi. Annars hefdi eg bodid henni med i Latte a kaffihusi (Ja kaffihusi!) sem eg fann. Eg sagdi vid hana ad vid faerum bara naesta fostudag.

Eg for svo i sund med sundtoflurnar sem Kristin let mig fa og thvilikur munur. Eg strunsadi bara um alveg ohraedd vid alla drulluna a golfinu og naut thar af leidandi sundsins helmingi meira. Eg tok eftir thvi ad thad er skilti uppihangandi sem a stendur: "Please shower before entering swimming baths" en folk labbar bara framhja. Eg aetla thvi ad taka thad verkefni a mig ad standa vid sturturnar aepandi "jus ze sjover!!" og "No sjover, no svimm ju dorti pigg!!". Eg er bara ekki buin ad akveda hvort ad eg nota thyskan hreim til ad geta aept sem haest eda hvort eg nota posh accent til ad hraeda verkalydinn til hlydni. Dave stakk upp a posh thyskum hreim. Eg tharf adeins ad hugsa thetta ut.

A morgun er svo komid ad thvi ad fara med tengdo ad skoda barnadot. Hun er alveg aest i ad kaupa handa okkur allskonar drasl, er buin ad lata okkur fa fyrir rumi og vill lika kaupa fot og drasl a morgun. Eg veit ekkert hverning eg a ad vera, hun er dalitid overpowering, tho hun vilji rosalega vel, og eg a svo erfitt med ad segja "nei mer finnst thetta ekki fallegt" eda "mig langar i thetta". Eg sannfaerdi Dave reyndar i gaer um ad born geti vel sofid med saeng. Eg er nefnilega buin ad vera ad skoda teppi og drasl sem velsk born sofa med og sorry, en mer myndi lida eins og vondri modur ef eg leti barnid mitt hirast undir svona lusateppum. Thannig ad eg tharf ad fa senda barnasaeng og ver, pronto, fra Islandi, Islandinu goda. (Og Huldamma!, thad ma alveg standa Jesus eitthvad a verinu!:)

Engin ummæli: