föstudagur, 22. ágúst 2003

Eg kom vid a greanmetismarkadnum a leidinni heim ur sundi og vinnumalaleysi og keypti allskonar graenmeti. Algerlega nytt fyrir mig, eg get ekki sagt ad graenmeti se eitthvad sem hefur freistad min hingad til en uppstillingin var svo djusi og thad var allt svo odyrt ad eg stodst ekki matid. Toppadi svo kaupin med nytindum breskum jardaberjum sem eg aetla ad drifa mig i ad borda nuna. Goda helgi allemal.

Engin ummæli: