þriðjudagur, 26. ágúst 2003

Mig er buid ad langa svo til ad hlusta a Ras 2 sidustu daga. Eg er buin ad margreyna ad hlusta herna i gengum tolvuna a bokasfninu en ekkert gengur, her er vist ekki nyjasta windows media player og their eru svo framsaeknir tharna hja utvarpinu ad ekkert minna dugar theim. Eg verd bara ad vona madurinn fari bradum ad kaupa thessa snuru sem vantar til ad koma netinu i gagnid heima hja okkur. En ekki aetla eg ad reka a eftir honum. Allt a hans eigins tima.

Vid forum adeins ut a djammid a laugardagskvoldid med vinnufelogum hans og einum odrum maka. Eg hitti sumse loksins Jamie og Keri kaerustuna hans. Vid erum buin ad vera ad plana ad hittast og elda eda fara ut ad borda saman nuna heillengi en alltaf kemur eitthvad upp a: dave og Jamie eru ad vinna thegar Keri er i frii og ofugt, eg fer til Islands thegar allir eru i frii eda tha ad fjolskyldubod koma i veg fyrir party. Hvad um thad, mer leist svona aegilega vel a thau og nuna er verid ad vinna i thvi ad finna godan tima til ad hittast. Eg skemmti mer vel uti a lifinu, tho svo ad thad hafi verid adeins of mikil laeti a pobbunum ad minu mati. Her er klubbatonlist spilud a fullum krafti a ollum pobbum thannig ad thad er nanast utilokad ad tala saman. En eg fattadi ut fra thessu hvernig folk fer ad thvi ad na saman. Madur ser einhvern sem manni list a, svo aepir folk i sma stund og brosir an thess ad heyra ord af thvi sem hinn segir, og thannig tharf enginn ad hafa ahyggjur af thvi ad vera skemmtilegur, svo kyssist folk bara thegar ad thad er ordid nogu fullt og vonar thad besta daginn eftir thegar thad tharf ad tala saman. Mer fannst afskaplega gaman ad fylgjast med thessu. Eftir nokkra svona pobba stungum vid fjogur svo af inn a Scruffy Murphy's thar sem lett irsk stemmning rikir og vid gatum talad saman. Allt i allt ljomandi skemmtilegt kvold og thad var gott ad sja ad eg er ekki ad missa af neinu. Eg er haestanaegd med ad horfa a sjonvarpid a laugardagskvoldum. En mer finnst thad samt enntha dalitid skrytid.

Vid akvadum svo ad fara ad sja Pirates of the Carribbean a sunnudagskvoldid. Mer fannst hun storskemmtileg, svona ekta aevintyramynd fyrir mig og ekki skemma Orlando Bloom og Johnny Depp fyrir. Hubba hubba! Mer vard reyndar dalitid orott thegar Dave sagdi a leidinni heim ad bradum gaetum vid ekkert skroppid svona i bio fyrivaralaust, vid thyrftum ad byrja a thvi ad finna barnapiu. BARNAPIU!

Eg tharf a morgun ad fara ad Hitta Fru Jane Willams sem sem vinnur hja Social Security Office her i Wrexhambae. Hun hringdi i mig um daginn og sagdi mer ad koma i klukkutimavidtal svo eg geti fengid social security number og thesshattar. Hun vildi endilega ad eg kaemi med oll gogn sem eg fyndi vardandi vist mina her i UK. Eg fekk halfgert sjokk thegar eg var buin ad tala vid hana, sa fyrir mer svona green card vidtal thar sem hun vaeri ad reyna ad gripa mig vid lygar um astaedurnar fyrir thvi ad eg er herna. Sem er half faranlegt, thad vaeri sjalfsagt mun audveldara fyrir mig ad vera bara a Islandi, thar er allt mitt, fyrir utan hvad thetta pappirsstrid er djofull flokid. Svona er thad nu stundum flokid ad verda astfangin.

Engin ummæli: