föstudagur, 29. ágúst 2003

Gamalt folk her i Wales er med alveg serstaka spjallthorf. Kannksi ad eg laeri listina ad spjalla vid kunn- og okunnuga her? Eg t.d. hitti konu i morgun sem sagdi mer allt um serlega pinleg kvenvandamal sem hun a vid ad strida, og thad an thess ad kynna sig, svona rett a medan vid bidum eftir thristinum nidri i bae. Gott ad heyra. Svo i vinnnni hitti eg Dennis Thatcher. Nema ad Dennis Thatcher do fyrir rumum manudi ef eg man rett og var havaxinn og drykkfelldur. Gamli, sem var litill og saetur og angadi ad Lapsang te fremur en G&T, syndi mer engu ad sidur eldgamlan passa sem a stod Dennis Thatcher. En hann neitadi algerlega ad lata uppi um hvort hann vaeri med passann hans Dennisar, eda hvort hann heti einfaldlega Dennis Thatcher lika. Hmmm...

Vid i vinnunni erum buin ad selja nokkur bunt af jolakortum nuna. Ja, eg sagdi jolakort, thad er vist ekki seinna i rassinn gripid, agust alveg ad verda buinn og svona. Rett 4 MANUDIR! i jol. Iesu Kristi (sja madur er bara farinn ad sletta a velsku!) er thetta ekki adeins of snemmt? Mind you, eg hef bara held eg aldrei sed jafn falleg kort og thessi og eg a sjalfsagt eftir ad kaupa nokkur stykki, madur tharf ju ad send kort thetta arid til ad monta sig af kroganum, eg get ekki sent mynd af sjalfri mer eitt arid en sleppt thvi ad senda myndir af barninu...thad vaeri nu ad fara med thessa romudu hogvaerd mina alveg til helvitis.

Jaeja, eg aetla ad fara heim og henda kjulla i ofninn, og kura svo hja manninum yfir sex and the city. Sem minnir mig a ad segja ad thessi seria er alveg serlega skemmtileg, og kemur thaegilega a overt, thar sem eg var fyrir svo gifurlegum vonbrgdum med tha sidustu.

Engin ummæli: