mánudagur, 1. september 2003

Eg er a leidinni ut a posthus ad gera dalitid sem er mer alveg nytt og framandi. Eg aetla ad kvarta og skila. Thad hef eg aldrei a aevinni gert adur. Eg keypti i byrjun juni voda finan brjostahaldara i HB-budinni, ekkert i frasogur faerandi, eg kaupi oll min naerfot thar. Um daginn brotnadi svo allt sem heldur taekinu saman thannig ad hann er onothaefur. Rumir tveir manudir eru ekki nogu langur liftimi a brjostahaldara, mer er alveg sama hversu storbrjosta madur er. Hvad um htad, vanalega myndi eg bara verda pirrud, henda haldinu og kaupa svo nytt, en eg hef akvedid ad lata thetta ekki svo lett fra mer sleppa. Eg skrifadi thvi kurteisislegt bref til verslunarstjorans og aetla ad senda thad og flikina tilbaka med theirri osk ad eg fai nyjan haldara. Og eg er eiginlega bara dalitid anaegd med sjalfa mig. Sko mina, bara standa a sinu og allt thad. Adalastaedan er reyndar ad eg er enn ekki buin ad finna bud sem selur over-the-shoulder-boulder-holder undir nafni Otto Titzlinger's i minni staerd og er a bara of faa haldara til ad lata thennan renna mer ur greipum. Power to the people.

Dave minn verdur svo thritugur a midvikudaginn. Eg er miklu spenntari en hann, enda er eg buin ad kaupa handa honum tvennar buxur, skyrtu, bol, nariur og silfurhring, og get ekki bedid eftir ad gefa honum pakkana. Mamma og pabbi sendu lika pakka thannig ad eg aetla ad setja fotin hvert i sinn pakkann thannig ad hann fai milljon gjafir til ad opna. Vid aetlum svo ut ad borda a uppahaldsveitingastadinn okkar. Honum finnst thetta ekki merkilegt, og segist ekki vilja neitt vesen, en eg veit ad hann er bara ad segja thad. Thad vilja allir lata vesenast i ser. Eda er thad bara eg? Thvi meira vesen, thvi betra.

Engin ummæli: