þriðjudagur, 2. september 2003

Fekk sma sjokk i gaerkveldi thegar Dave hringdi um thad leyti sem hann atti ad vera kominn heim ur vinnunni og sagdist hafa lent i sma slysi. Thad var allt i lagi med hann en billinn okkar er dalitid illa beygladur. Hann var i oretti og er ad finna ut ur thvi nuna hvernig vid komum ut ur thessu. Hann var i halfgerdu sjokki i gaer og eg held ad thetta hafi verid verra en hann vill lata uppi, en eg er bara fegin ad thad er allt i lagi med hann. Hann er svekktur yfir bilnum, en eg get ekki sed ad thad se eitthvad sem skiptir mali. Svo lengi sem Dave er i lagi tha skiptir ekkert annad mali. Svo ma alltaf horfa a thad thannig ad thetta er agaetis astaeda til ad kaupa nyjan bil sem er alveg kominn timi a.

Eg var ad koma fra ljosmodurinni. Nuna eru um 8 vikur eftir ef allt er a rettum tima. Babbie Jones hefur thad mjog gott, er ordinn stor og hefur minna plass nuna til ad hreyfa sig. Eg var sma ahyggjufull um daginn af thvi ad mer fundust hreyfingarnar breytast dalitid en thad er bara vegna thess ad hann hefur minna plass. Hjartslatturinn er sterkur og reglulegur og eg sjalf veit varla af thvi ad eg se olett. Ljosunni fannst eg vera halffol en eg verd nu bara ad vidurkenna ad thetta er minn edlilegi litur kominn aftur a nefid. Freknurnar minar fra hitabylgjunni eru ad hverfa ein og ein og eg er aftur ordin bleiknefjinn sem eg a ad mer ad vera. Aetli ad thad se bara ekki kostur a vissan hatt ad vera feit svona thegar eg hugsa um thad. Eg er von thvi ad vera med bumbu og kann ad hreyfa mig svo vel fari. Strandadi hvalurinn er mer vel kunnugur. Mer finnst eg vera svo fin og saet thessa dagana. Mamma sendi mer buxur sem eru svona lika finar a mer. Svo a eg adrar voda finar olettubuxur og thar sem ad allar peysurnar minar eru teygjanlegar tha get eg notad thaer eiginlega allar. Munurinn er ad nuna ma eg vera med mallann ut i loftid og tharf ekki ad halda honum inni. Harid er sitt og thykkt og neglurnar aldrei verid jafn langar og sterkar. Og hudin svo fin, ekki ein bola i syn. Mer finnst voda gaman thegar svona er. Eg verd nu ad vidurkenna ad mer hefur alltaf fundist eg sjalf vera bara alveg hreint agaet en nuna er eg hreinlega bara falleg. Hi hi, nu veit eg ad mamma les thetta og fer hja ser, hun getur bara ekki vanist thessu sjalfholi, en eg er bara ad segja thad sem mer finnst. Thad skiptir mig voda litlu hvort einhver se sammala mer eda ekki, svo lengi sem mer lidur vel tha hlytur takmarkinu ad vera nad. Eg horfdi reyndar a Pop Idol thatt um daginn og folk lifir i otrulegri sjalfblekkingu. Kannski ad eg se ad blekkja sjalfi mig svona svakalega? Aeji thad skiptir tha ekki neinu mali. Og eg veit ad mommu finnst eg lika vera saet.

Engin ummæli: