þriðjudagur, 2. september 2003
Og suma daga vaknar madur og litur ut eins og skilgetid afkvaemi andskotans. Og thad thratt fyrir ad dagurinn se buinn ad vera ljomandi so far. Eg laumadist nidur i nott og nadi i pakkana hans Dave og setti vid rumid thannig ad thad fyrsta sem hann sa var hruga af pokkum og kort og fineri. Hann hafdi nu bara aldrei lent i odru eins, vanalega faer madur bara kort. Hann var rosalega anaegdur med hringinn sem eg hafdi keypt a Islandi, tho hann se i staerra lagi. Og oll fotin sem eg keypti smellpossudu og hann er svo saetur og finn i ollu. Og sem betur fer tha er hann lika anaegdur med allt saman. Hann atti ekki til ord yfir ad Mamma og Pabbi skyldu hafa sent gjafir lika, og var svona lika anaegdur med Islands bolinn. Thad er svo gaman ad gefa folki sem er svona anaegt. Hann er nuna ad tala vid tryggingarfelagid, vonandi ad thad se allt i finu lagi lika. Eg tharf annars ad drifa mig heim i sturtu og svoleidis af thvi ad vid aetlum ut ad borda i kvold. Vid akvadum ad halda okkur vid uppahaldid og aetlum til Llangollen a litla indverska stadinn okkar. Hann er svo ad vinna um helgina en eg er ad hugsa um ad hafa annan i afmaeli a laugardag eda sunnudag og profa ad elda velskt lambalaeri. Their halda thvi fram ad her se besta lambakjot i heimi, og eru reyndar fraegir fyrir lambid sitt um allan heim. (Hversvegna flytjum vid ekki eitthvad af okkar ut?) eg er enn ekki buin ad profa venjulegt steikt lambalaeri og er ordin dalitid forvitin. Tha hef eg lika afsokun fyrir ad gera loksins Daim ostakokuna hennar Rutar, hun getur verid afmaeliskakan hans Dave. kakan thad er ad segja, ekki Rut.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli