þriðjudagur, 9. september 2003

Dave er buinn ad vera a namskeidi fyrir "Lab Supervisers" i dag og i gaer. Hann aetti vanalega ad vera i frii, enda vann hann alla helgina. Svo a hann ad vinna a morgun og fimmtudag, og var buinn ad lofa Liam ad vinna fyrir hann um naestu helgi. Thannig ad hann a ekki fri fyrr en a midvikudag i nasetu viku. Vid hofum svo sem alveg fullt vid peninginn ad gera, en eg verd nu ad segja ad mer leidist smavegis thegar hann er svona mikid i burtu. Oll namskeidin min byrja ekki fyrr en i naestu viku thannig ad nuna reynir a imyndunaraflid. Eg for i sund, svona baedi til ad drepa timann og svo er thad lika svo hollt. Allir krakkarnir eru farinir aftur i skolann nuna thannig ad eg hafdi laugina eiginlega ut af fyrir mig. Thvilikur munur, eg gat bara varla haett ad synda. Eg get notad timann a medan ad eg syndi i ihugun. Jah, eda svona, i dag t.d. reyndi eg ad skipuleggja husakaup. Eg er ordin svo leid a teppinu heima, ser i lagi af thvi ad eg veit fyrir vist ad undir teppinu eru thessar lika glaesilegu golfjalir sem svo audveldlega maetti pussa upp og tha vaeri komid svona gammeldags parket.

Thad er ekki bara gamla folkid her i Wales sem talar mikid. Hreinlega allir tala mikid. A atvinnuleysisstofunni fer madurinn sem situr vid hlidina a mer ad tala um hvad baeturnar seu litlar og lelegar og hvad hann eigi erfitt med ad lata enda na saman. I sundi fer konan i naestu sturtu ad tala um hvad vatnid se heitt og hvad hun se lengi ad fa heita vatnid heima hja ser til ad hitna. I budinni tala vidskiptavinir um verlsunarhaetti nu og adur, vedrid, mat, elli, veikindi, hamingju og allt a milli himins og jardar. Mamma hans Dave hringir i mig og talar ut i eitt, Tracy hringir og talar mikid, eg fattadi meira ad segja ad thegar Dave byrjar tha er erfitt ad fa hann til ad thagna. Er eg svona mikill thumbari og allir Walesverjar svona aedislega kammo, eda er thetta einum of?

Engin ummæli: