þriðjudagur, 23. september 2003

Ja, Babi Jones dafnar heldur betur vel og vandlega. Hann er buinn ad snua ser og er thvi svona nokkud tilbuinn til ad koma i heiminn. Ljosa maeldi bumbu og segir ad hann se 3.7-4 kilo ad thyngd. Sumse vel myndarlegur. Eg spurdi svona til oryggis hvort hun minusadi ekki alveg orugglega fra minn edlilega maga og allt thad og ju, hann er svona stor. Hun helt thvi fram ad thad vaeri bara betra ad eignast stor born, thau vaeru tha alveg orugglega hraust og heilbrigd og tilbuinn undir sjokkid sem faedingin er. En eg held nu ad hun hefdi sagt eitthvad svona naes og upplifgandi hvernig sem var. Ef hann vaeri litill tha segdi hun orugglega ad thad se audveldara ad ad eignast litid barn svona augljoslega. Hvad um thad, thad var gott ad sja ad enn er allt i somanum hja honum.

Thad var mjog gaman a tolvunamskeidinu i gaer, kannski serstaklega vegna thess ad eg var klarust. Vid erum bara sex i allt og allt konur. Thaer hinar eru allar i kringum 40-50 ara thannig ad enn og aftur eignast eg sjalfsagt enga vini (jaeja, tha er thad bara ad profa mother og baby group og svo vinnan) en thaer voru allar hressar og skemmtilegar og kunnu sumse ekki ad kveikja a tolvu thannig ad eg er seniid i bekknum. Stada sem eg hef alltaf unad mer serlega vel i thannig ad ekki aetla eg ad kvarta.

Engin ummæli: