mánudagur, 22. september 2003

Thegar eg vaknadi i morgun var hreinlega islendkst vedur uti. Rigningin lamdi a gluggunum i mislongum hvidum og vindurinn naudadi i utskotum. Eg kurdi mig i saengina mina og hugsadi med mer ad ja herna her, eg vaeri nu bara a Islandi. Fyrst var eg voda kat en svo nu thegar lidid er a daginn er thetta ekki jafnskemmtilegt. Eg er buin ad vera ad henda ur geymslunni hja okkur, drasli sem kellingin sem her bjo adur skildi efitr. Eg er buin ad aetla ad gera thetta for ages, en aldrei nennt fyrr en i morgun. Mig vantadi geymsluplassid undir ferdatoskur og kassa svona svo eg komi Babi Jones fyrir einhverstadar. Dave misskildi mig sma og helt ad eg aetladi ad setja Babi Jones i geymsluna. En thad er nu ekki svo.

Eg er svo ad fara a tolvunamskeidid mitt i kvold og hlakka dalitid mikid til. Thad verdur ljomandi ad hitta nytt folk og gera eitthvad med heilanum. Bernskuminningarnar eru allar ad formast i goda sogu og eg hugsa ad eg setjist nidur a morgun og setji a prent.

Og eg bara get ekki bedid eftir steinbitnum.

Engin ummæli: