mánudagur, 27. október 2003

Babi Jones fekk aaetladan komutima i dag. Akkurat 40 vikur. En hann laetur ekkert a ser kraela. Eg er ekkert hissa, mer skilst ad einungis 5% barna faedist a rettum degi, 80% hinsvegar koma of seint. Vid foreldrarnir erum hinsvegar alveg serlega stundvist folk og fannst bara edlilegt ad afkvaemid vaeri thad lika. Annars er eg alveg ordin roleg. Sidasta vika var voda skrytin, eg stressud og bara allsekki med sjalfri mer, en nuna er eg einhvern vegin komin aftur i rolega stemmningu og er ekkert nojud. Eg veit ad hann kemur einn thessara daga, fyrr en sidar og thad er ekkert meira um thad ad segja.

Engin ummæli: