Ekki eru laeknavisindin neitt serlega langt a veg komin svona thegar madur hugsar um thad. Eg var ad koma fra ljosunni og malid er ad enn veit enginn hvad thad er i alvorunni sem kemur faedingu af stad. Thetta bara gerist og that's it. Meira vita their ekki. Mer finnst thad alveg merkilegt. Hun gat ekkert sagt mer nema ad hjartslatturinn er svakalega finn og ad hofudid er 3/5 komid nidur. En hvad thad thydir i samhengi vid hvenaer piltur kemur vissi hun ekki. Hun sagdi reyndar ad samkvaemt gomlum kerlingarbokum tha vaeri hjartslatturinn visbending um ad eg gangi med stelpu. Thad vaeri nu skemmtilegt eftir allt saman. Skiptir engu, bara ad allt se a rettum stad.
Eg horfdi adeins a morgunsjonvarpid yfir seriosinu (eg fae mig enn ekki til ad kalla thad TJIRIOS eins og er rettur framburdur, Dave er meira ad segja farin ad segja serios) og sa auglysingu fra Barnaverndarnefnd um hversu morg born hafa thad slaemt og eiga vonda foreldra. Eg hringdi inn framlag svona til ad gera eitthvad. Eg gat thad nu samt varla af thvi ad eg sa ekki simann fyrir tarum. Thetta er nytt, sidan ad eg vard olett er eg ordin miklu vidkaemari gagnvart ollu sem tengist bornum. Ekki thad ad adur hafi mer verid sama um born sem eru kvalin og misnotud en nuna er thad einhvern vegin verra. Hvernig getur folk gert thetta? Madur stendur bara hoggdofa gagnvart mannvonskunni. Thad er hraedilegt ad segja ad madur se heppinn ad eiga goda foreldra. Thad aetti ekki ad vera heppni heldur sjalfsagt mal. Ju minn, byrja eg aftur ad vola, eg er ad hugsa um ad sleppa thvi ad tala um Irak akkurat nuna. Nei andskotinn, eg sa heimildamynd i gaer sem gerdi mig reida, ekki sorgmaedda. Eg var a moti thvi ad radist yrdi inn i Irak en thad var bara svona meira af almennum fridarsinna astaedum, asamt thvi ad skilja ad Bush og Blair voru ekki ad gera thetta af manngaesku, peningar lagu ad baki. eg hafdi bara ekki alveg gert mer grein fyrir thvi hvernig nakvaemlega. Allavega, Saddam Hussein tok lan a lan ofan til ad fjarmagna vopnakaup fyrir herinn, asamt thvi ad lifa hatt sjalfur. Thessi lan komu oll fra vestraenum bonkum, fjarmalastofnunum og vopnasolum. Nuna stendur thad thannig ad hver Iraki skuldar um £18.000 (2 millur) og haekkar stodugt vegna vaxta. Og vestraenir bankar og vopnasalar vilja fa peningana sina til baka. Skuldirnar ganga kaupum og solum i verdbrefahollum og feitir kallar sitja og plotta um hvernig best se ad skipta Irak nidur thannig ad their verdi enn feitari. A medan Iraska thjodin a a dborga skuld sem Saddam safnadi upp til ad kaupa vopnin sem Bush redst inn i landi fyrir sem voru mestmegnis keypt i Bandarikjunum? Thetta er thad sem heitir "Odious debt", skuldin er sidferdilega rong og vestraenu londin aettu bara ad fella allt draslid nidur og leyfa Irokunum ad sja um sig sjalfa. Eg vissi ad vid byggjum i vondum heimi en thetta er alveg til ad fara med mann. Vidbjodur. Og tha er eg vonandi buin ad koma ollu thessu fra mer og get snuid mer ad thvi ad rolta um a minu rosaskyi, og bedid roleg eftir barninu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli