miðvikudagur, 22. október 2003
Enska er eitt ordmesta, ef ekki bara ordmesta tungumalid i heiminum. Og Bretar bua til ord yfir allt og eru serlega lunknir i ad gefa ollu og ollum nafn. Their eru einnig sannfaerdir um ad haegt se ad segja til um personueinkenni folks eftir thvi hvadan thad er. Thannig eru Liverpoolbuar kalladir "Scousers" og eru allir thjofottir. Newcastlebuar eru "Geordies" og eru barnalegir og godir. Their sem eru fra Birmingham eru "Brommies" og eru illa gefnir. Vid sem buum i Rhos erum "Jackos". Thvi midur tha gat enginn sagt mer hvadan ordid kemur eda hvad thad thydir en madur ma vera stoltur af thvi ad vera Jacko. Vont er hinsvegar ef Englendingur kallar Walesverja "Taffy" eda "Boyo". Tha ma Walesverjinn verda alveg fokvondur. Samt er Taffy ord sem their vita ekki alveg hvadan kemur. Thad er bara ljott og thad dugar. Boyo er slaemt vegna thess ad med thvi er verid ad gera grin ad velska hreimnum. Sem mer finnst reyndar alveg dasamlegur. Eg man thegar eg var fyrst ad tala vid Dave tha fannst mer alveg dasamlegt hvad hann songladi thegar hann taladi. Eg hafdi ekki heyrt thann hreim adur. Samt talar hann odrivisi en flestir her thvi hann thurfti ad breyta um talanda thegar hann for i haskola. Thad skildi hann enginn i Leicester. Eg er haett ad heyra songlid hja honum nuna ser i lagi af thvi ad eg er farin ad venjast velska hreimnum, og samkvaemt areidanlegum heimildum farin ad songla sjalf. Hann heldur thvi reyndar fram ad eg se farin fram ur sjalfri mer og se farin ad hljoma eins og sudur-Walesverji. Til ad imynda ser thann hreim tha er eiginlega best ad hugsa um Nordmann ad tala ensku. Upp og nidur, upp og nidur. Alveg frabaert.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli