þriðjudagur, 21. október 2003

Thetta passar allt saman. Um leid og eg kom heim fra ljosunni renndi flutningabillinn ser ad husinu og eg fekk svefnsofann afhendann. Hann er litill og ljotur en var odyr og er bara nokkud thaegilegur thannig ad eg get ekki kvartad of mikid. En ekki get eg gert aukaherbargid smekklegt. Alveg sama hvad eg reyni. Thad er bara ljott thar inni. Hvad er thetta med svona herbergi? Er thad vegna thess ad thangad inn fara bara afgangar og drasl sem erfitt er ad samraema, eda er manni kannski bara alveg sama? I don't know en ljott er thad. Gestir verda ad afsaka en svo lengi sem their hafa gott rum til ad fleygja ser i tha er nu varla haegt ad kvarta mikid.

Hvad sem thvi lidur tha fannst mer a ljosunni ad thad vaeri ekki langt i Babi. Hann er kominn med hofudid alveg nidur, situr thar pikkfastur greyid, og ekkert ad fara nema ut. Bara einstefna. Og hann ma alveg koma min vegna, nuna er allt tilbuid. Meira ad segja sokkurinn. Eg klaradi hann i gaer og setti a arininn til ad syna Dave hvad Jones Jr. fengi finan jolasokk. Dave rifjadi thad tha upp ad hann hefdi nu aldrei att svona finan sokk. Mamma hans klippti vist nidur sokkabuxur og hnytti fyrir gatid og hengdi upp handa honum og Tracy systur hans. Eg hlo mig mattlausa en hann var ekki ad grinast. Sem betur fer tha fekk hann vist alltaf hnetur og mandarinur og matchbox bil i naelonid thannig ad hann var alveg sattur. Greyid litla, eg verd sjalfsagt ad sauma sokk handa honum lika.

Engin ummæli: