mánudagur, 20. október 2003

Vika i Babi Jones. Eg er med verki sem eru eins og turverkir og vona ad thad thydi ad allt se a rettri leid. Dave er alltaf ad verda spenntari og spenntari og er nuna buinn ad bjoda mer ut ad borda. Hann vill ad vid forum ut einu sinni bara tvo saman an thess ad thurfa ad fa barnapiu eda hafa Babi med. Sidasta kvoldmaltidin so to speak. Eg aetla ad bidja hann um ad fara med mig ut annad kvold, eg er ekki i formi i dag. Er eitthvad threytt og illt i bumbu og baki. En mer finnst hugmyndin god og hann saetur ad hugsa fyrir thessu.

Godar frettir samt af banka. Vid erum buin ad koma thvi ollu i gagnid og eg thvi ordin stoltur eigandi ad velsku bankakorti. Med pening. Luxus alltaf hreint.

Engin ummæli: