mánudagur, 6. október 2003

Nu naedir um allt, vindurinn hvin og rignir an aflats. Ja, ekki lengur sumar i Wrexham, heldur haust. (Thessir litlu raeflar eru reyndar ad reyna ad kalla thetta vetur en eg blaes nu a allt slikt!) Eg er haestanaegd med thetta, ser i lagi thar sem ad vid saum vidarkubba til solu a bensinstodinni i dag og akvadum ad thad vaeri ad fara ad koma timi til ad profa arininn. Huggulegheitin aetla bara engan endi ad taka!

Thrjar vikur i Babi Jones i dag. Ekki langt thad.

Engin ummæli: