Eg er ordin veik aftur. Hef nad theim merka arangri ad na mer i tvaer mismunandi pestir a innan vid viku. Um helgina var eg med hita og hor i nefi en var buin ad jafna mig a manudag. (Eg get eiginlega ekki einbeitt mer, madurinn vid hlidina a mer a naestu tolvu, er ad runka ser. Eg er ekki ad grinast. Gud minn godur. Alltaf er thad eitthvad!)
Jaeja eg er er buin ad faera mig og get thvi haldid afram. Ja, svo a thridjudag byrjadi mer aftir ad verda illt i halsinum og nuna er eg raddlaus og aftur komin med hita. Haldidi ad thad se! Eg var buin ad akveda ad fara i baeinn i dag og kaupa mer nattfot og sjampo og tannkrem og slikt og thesshattar fyrir faedinguna. Eg tharf ad koma med allt med mer, bleiur og fot a barnid og domubindi og slopp a mig. Eg a ad vera a spitalanum i thrja daga (ad laera a brjostin a mer, skyndibiti fyrir Babi Jones) thannig ad thad er betra ad vera med thetta allt tilbuid. Og nu eru mestar likurnar a thvi ad Babi Jones komi fyrr en sidar. Eg for i skodun i gaer og ljosan sagdi ad hann vaeri mjog stor og gat ekki imyndad ser annad en ad thad myndi enn betur koma i ljos i sonar. Hun maelti med thvi ad eg myndi tha lata framkalla faedingu frekar en ad leyfa honum ad staekka og staekka og auka thar med likur a ad hann verdi of stor til ad faeda hann. Eg er buin ad vera ad skoda malid og thad er bara nokkud skynsamlegt ad koma thessu af stad. Tha geta mamma og pabbi pantad flugmida med sma fyrirvara og eg og Dave undirbuid okkur undir thetta allt saman. Eg er reyndar komin a thad ad Babi Jones sjalfur se ad gaela vid thad ad maeta a svaedid bara snemma af eigin rammleik, sidustu tvo daga er hann buinn ad vera ad minna vel a sig og eg med stingi og pilur eins og mer skilst ad Hulda amma kalli svona vaega samdrattarverki. Thess vegna vildi eg endilega fara i dag ad kaupa tannkrem og nattfot svo hann komi ekki bara og eg allslaus a spitalanum. Madur verdur ad vera dalitid smart vid svona mikilvaegan vidburd.
Ammrikanar eru eitthvad skrytnir. Arnie ordinn rikistjori i Kaliforniu. Ju minn eini. But then again, vid erum natturulega med Gudna Agustson.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli