fimmtudagur, 9. október 2003

Eg akvad thratt fyrir halsbolgu og sma hita ad drifa mig nidur i bae til ad kaupa tannkrem og nattfot og thad mikilvaegasta af ollu, svefnsofa handa gestum. Hann var nu ekki a lager og gaeti tekid upp undir 28 daga ad fa hann sendann. Javla! Mamma og pabbi verda komin og farin adur en sofinn kemur. Vid finnum eitthvad ut ur thvi, mer fannst bara lifsnaudsyn ad kaupa svona grip svo eg geti alltaf sagt ef einhver er a ferdinni: "Endilega komdu og stoppadu i nokkra daga, eg er med aukaherbergi og svefnsofa og allt!" Lifsnaudsyn alveg hreint.

Thannig ad skilabodin eru: Allir velkomnir. Er thad ekki ljuft?

Engin ummæli: