mánudagur, 13. október 2003

Vid vorum ad koma af spitalanum. Babi Jones er bara oskop venjulegt barn, rett ordin rum 3 kilo og ser enga astaedu til thess ad lata yta a eftir ser. Eg verd nu ad vidurkenna ad vid tilvonandi foreldrar hans erum buin ad vera dalitid oroleg yfir thessum latum i laeknunum og erum nuna svona rett ad anda fra okkur af letti yfir thvi ad barnid okkar se bara oskop venjulegt barn. Thannig ad nuna thurfum vid bara ad bida roleg eins og annad folk, hann kemur thegar hann kemur. Tvaer vikur eftir og allt tilbuid thannig ad vid getum ekkert gert nema bedid nuna. Eg verd ad vidurkenna ad eg er ordin vodalega spennt. Sidustu tvo, thrja dagana hef eg lika verid ad finna dalitid mikid fyrir honum, eg er thung a mer, get ekki labbad hratt (eda lengi), er heillengi ad standa upp ur sofanum og fer sjalfsagt ekki meira i sund. Mestmegnis vegna thess ad thad er sma ferdalag ad komast thangad fremur en ad thad se erfitt ad synda.
Uff, eg er eiginlega vodalega fegin. Eg var farin ad sja fyrir mer eitthvert aegilegt skrimslabarn sem eg gaeti ekki komid fra mer med godu moti. Eg er lika aegilega hrifin af thvi ad gera thetta eins mikid an laekna og eg mogulega kemst upp med. Mer likar bara alls ekki vid laeknana her.

Tvaer vikur. A sama tima og thetta aetti ad vera meira og meira raunverulegt tha finnst mer thetta bara verda meira surrealiskt. Thad aetlar einhver ad kalla MIG mommu. Thad sem eftir er.

Engin ummæli: