Og tha er barnid komid. Eg var ad gefa brjost og akvad ad hlaupa a bokasafnid i 10 min thangad til ad hann vill fa naesta skammt. thad var reyndar rett svo ad eg gaeti slitid mig fra honum, hann er svo aedislegur og fullkomin, eg og Dave erum buin ad eyda sidustu (taepu) viku i ad stara a drenginn. Vid skiljum bara ekki hvernig vid forum ad thessu.
Thad er otrulegt ad hugsa til thess ad thad se vika sidan eg var a spitalanum og hridirnar bunar ad standa yfir i u.th.b. klukkutima nuna. Vatnid for a thridjudeginum og thaer a faedingardeild sogdu mer ad koma daginn eftir ef edlileg faeding faeri ekki af stad. Ekkert gerdist og vid forum thvi upp a spitala og klukkan 10 var mer gefid gel til ad koma faedingunni i gang. Klukkutima sidar hofust hridir sem voru meira en litid skrytnar, rett rum minuta a milli og thaer stodu yfir i 30 til 40 sek. Ljosurnar sogdu ad thetta vaeri bara einhver vitleysa, eg thyrfti ad bida thangad til ad alvoru hridir hefdust. Klukkan 7 var eg adframkomin enda buin ad vera med stanslausa verki og vildi engin lyf og enn atti thetta ekki ad vera "alvoru". Thegar tharna var komid skodadi ein ljosan mig loksins og i ljos kom ad eg var komin med 3 i utvikkun. Thanniga d thad var eitthvad ad gerast. Eg var tha send inn a faedingarstofu thar sem eg fekk hlaturgas. Meirihattar efni thad. En hridirnar heldu afram ad vera svona snarpar og stutt a milli en engin utvikkun i gangi. Thetta var ordid mjog erfitt og eg var heatt ad hugsa rokrett. Laeknirinn skodadi mig svo klukkan 11 um kvoldid og sa tha ad barnid var ordid stressad, buid ad gefa fra ser barnabikid i modurlifid, og sagdi vid okkur ad thad vaeri eiginlega ekki um annad ad reada en keisara. Eg var a theirri stundu bara daudfegin ad fa einhvern endi a thetta allt saman. Sem betur fer hafid eg ekki tekid nein lyf thvi their thurftu tha ekki ad svaefa mig, eg var bara deyfd og fekk ad fylgjast med. Dave fekk pilt svo i hendurnar klukkan 00:46. Hann var 3480g. og 53 cm. Pinkulitill og fullkominn med lodinn koll og lodinn rass. Dave fekk svo ad vera med hann fyrsta klukkutman a medan eg var splaest saman. Vid hittumst svo og hann fekk brjost og er eiginlega buinn ad vera thar sidan. Vid vorum fram a sunnudag a dpitalanum en af thvi ad vid erum svo hraustir Islendingar tha vorum vid send heim einum og halfum degi of snemma og allir svo anaegdir med okkur. Vid Dave erum svo bara buin ad vera ad kynnast honum sidan. Hann er svo godur, sefur og drekkur og starir a okkur. Thetta er ekkert mal, bara dalitid tilfinningasamt allt saman, eg a eiginlega ekki til ord til ad lysa hvad mer finnst um Lukas. Hann er toppurinn a tilverunni.
Eftir a ad hyggja er eg dalitid svekkt yfir keisaranum, mig langadi svo til ad gera thetta allt sjalf, en adalmalid er ad barnid og eg erum baedi i heilu lagi nuna og laeknirinn sagdi ad thad vaeri engin astaeda til ad aetla ad naesta barn komi ekki ut a venjulegan hatt. Eg sakna thess lika pinulitid ad vera ofrisk. Thad hljomar kannski dalitid skringilega en mer fannst thad algjort aedi. Eg veit ekki hvad thad er en thad er eitthvad guddomlegt vid ad vera olettur. Ekki thad ad eg se ad plana naestu olettu! Langt i fra.
Jaeja tha er madur farin ad sprauta mjolk a skjainn, mer verdur eflaust hent ut bradum. Eg a thvi midur ekki fleiri myndir ad Lukasi, thessar verda ad duga enn um sinn, en vonandi verdur gerd bragarbot thar a bradlega. eg skildi ekki fyrr en Tracy sendi mommu myndirnar hversu mikilvaegt thad er ad taka allt upp og leyfa ollum ad fylgjast med. Eg helt alltaf ad enginn hefdi ahuga a annarra manna bornum en mer virdist allir vilja vita hvernig Lukas hefur thad. Sem er audvitad hid besta mal. Kannski er eg bara strax ordin svona otholandi mamma sem laetur folk hlusta a bornin anda i simann? Eg held nu ekki tho eg standi fastar en fotunum a thvi ad barnid se thad storfenglegasta sem faedst hefur. Eitthvad sem allar mommur eru orugglega sammala mer i.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli