mánudagur, 15. desember 2003

Eg er buin ad panta mer tima hja laekni vegna thess ad skurdurinn minn graer bara ekki. Nu eru alveg ad verda komnar 6 vikur og thad er ordid ljost ad thetta er ekki alveg edlilegt. Nei o, nei, ekki er thetta eins og a ad vera.

Og Keiko bara dainn, blessadur. Merkilegt thetta lif, ekki satt?

Engin ummæli: