þriðjudagur, 16. desember 2003

Tengdapabbi minn er hardur nagli, var namamadur og gekk svo i herinn thar sem hann fekk ser tattu ut um allt. Hann let medal annars tattuvera "LOVE" a fingur haegri handar og "HATE" a tha vinstri, svona salitid i stil vid Ozzy Osbourne. Verra var tho fyrir Jimmy tengdapabba ad hann slysadist til ad skjota af ser litla fingur vinstri handar thannig ad thar stendur bara "HAT". Hann sagdi Dave alltaf ad hann hefdi misst fingurinn vid ad bora i nefid og thad virkadi vel sem uppeldisadferd thvi Dave er alveg laus vid thann leida vana.
Tengdamodir min er buin ad bjoda okkur i mat a joladag. Thad er fint thvi tha faer Dave kalkun ad borda og eg fae ad sja hvernig bresk jol fara fram. Og eg byst vid ad thad komi i stad thess ad fara i kokuveislu til Huldu ommu. Svona eins langt og thad naer.

Eg er ekki alveg buin ad losa mig vid "thad er allt best a Islandi " hugsunarhattinn, en er ad reyna. Eg er ekki hrifin af skreytingunum (eda skortinum thar a) her og eg er ekki viss um hvad mer finnst um thetta jolakortavesen. Eg er nuna buin ad fa jolakort fra eiginlega ollum i gotunni. Eg thekki engan theirra sem senda mer kortin og i theim stendur t.d. "Happy x-mas to all at nr. 2a from all at nr. 7." Eg er nefnilega ekki viss um ad thetta se sent i naungakaerleik, nei thetta er sent vegna thess ad thad er kurteisi ad senda nagrannanum kort og tha finnst mer einhvernvegin tilgangurinn vera farinn ut um gluggann. Ef eg sendi kort tha er thad vegna thess ad eg vil i alvorunni ad vidtakandi eigi god jol og eg vil thakka god vidkynni og mer thykir vaent um vidtakanda. En ad senda vegna thess eins ad thad se thad sem "a" ad gera! Thad er ekki minn still. Sama med jolagjafir her. Her eru jolagjafir keyptar an thess ad hugsa serstaklega um hver a ad fa gjofina. Svo er vidtakandi sem passar vid draslid sem keypt var fundinn eftir a. Og thad er ekki gefid af vaentumthykju heldur vegna thess ad thad a ad gefa gjafir. Amma hans Dave t.d. let okkur fa rafmagnsjolasvein sem hristir sig og syngur longu adur en Lúkas faeddist. Hun sagdi eitthvad um ad hann vaeri of litill til ad hafa gaman af thvi ad fa jolapakka en hann gaeti orugglega horft a laetin i jolasveininum. Hun hefdi keypt hann a tilbodi i Kwik-Save. Eg tok bara vid sveinka og thakkadi fyrir. Eg fattadi ekki tha ad hun var i alvorunni ad gefa honum jolagjofina sina. Dave benti mer a thad thegar eg var buin ad... jah, segjum bara losa mig vid sveinka. Oinnpakkad i oktober! Mer er alveg sama tho Láki viti ekki ad jolin seu nuna og geti ekki opnad pakka. Thad kemur malinu bara ekkert vid! Ef hun hefur ekki gaman af thvi ad gefa honum jolagjof tha a hun bara ad sleppa thvi frekar en ad finna bara eitthvad drasl og henda thvi svo i mig.

Thad tharf ad gefa mer adeins lengri tima til ad finna hluti her sem eru betri en a Islandi..........

Eg er dalitid hrifin af thvi ad hengja jolakortin a spotta yfir arininn.

Engin ummæli: