föstudagur, 19. desember 2003

Mikid hefur breyst a einu ari. Thegar eg helt upp a 28 ara afmaelid mitt var eg brjalud a Hornafirdi, vildi komast sudur i sollinn. 29 ara afmaelid er haldid i Wales med barn i fanginu og mann upp a arminn. Thessi sami madur kraup reyndar a kne a midvikudagskvoldid og bad min. Smellti hring a fingur og eg sagdi ja. Thannig ad nu tharf ad fara ad plana brudkaup.

Vid forum i dag og keyptum tolvu og digi-cam. Thad tekur reyndar tvaer vikur ad fa hana senda heim thannig ad a naesta ari tha get eg byrjad ad mynda Lúkas og sent ut myndir haegri og vinstri. Eg er reyndar enn ad gaela vid ad komast heim i yfir helgi i februar. Eg for allaveg i dag og nadi i umsoknar eydublad til ad fa passa handa Láka. Mig vantar reyndar logfraeding. Er hann islendingur eda utlendingur? Ef eg fae breskan passa handa honum er eg tha buin ad forna thvi ad hann geti verid Islendingur? Hvernig er thetta allt saman?

Eg er eiginlega of upptrekkt til ad skrifa nuna, best eg drifi mig heim og klari ad pakka inn gjofunum og slaki adeins a. Goda helgi.

Engin ummæli: