Vid skemmtum okkur konunglega um helgina, tho thad hafi verid voda skrytid ad borda heila maltid an thess ad hlaupa til og hugga barnid. Tracy passadi fyrir okkur og vid pussudum okkur upp og forum aftur a Domelli's. Mig langadi reyndar ad fara a Cafe Zouk sem er uppahaldsveitingastadurinn minn i Wrexham en thar var allt upppantad. Bretar nota jola vikuna i standandi fylleri sem naer svo hapunkti a adfangadagskvold thegar oll thjodin (eda allar thjodirnar ollu heldur) velta um og bada ut ongum, ut ur thvi af olaedi. Joladegi er svo eytt i thynnku. Hvad um thad. Vid reyndum eins og vid gatum ad nota timann sem vid hofdum til ad slaka a og njota kvoldsins. Thad gekk agaetlega, vid hringdum bara einu sinni i Tracy. Lúkas var alveg eins og engill allt kvoldid thannig ad vid thurftum ekki ad hafa neinar ahyggjur.
Hann er bara svo gott barn. Eg helt ad eg myndi eiga i vandraedum med jolahreingerningu en eg threif husid hatt og lagt i morgun og hann horfdi bara a, salirolegur. Hann virdist meria ad segja hafa gaman af ryksuguhljodi. Eg reyndar threif husid med Baby vipes sem er alveg nytt, en eg verd nu bara ad segja ad thad tokst mjog vel og nu angar husid ad Johnson og Johnson sem er bara ekki slaemt. Ef hann sefur eftir hadegi tha er eg ad hugsa um ad baka eina koku og tha er bara allt tilbuid.
Eg taladi vid sendiradid i London i morgun og fekk utskyringu ad hvernig eg fae vegabref handa Láka. Vonandi ad thad gangi upp fyrir januarlok. Thad er bara halftaept. Eg er ad gera thetta a versta tima og thetta tekur nokkrar vikur. Godu frettirnar eru ad thegar vid Dave erum buina d gifta okkur tha getur Láki verid baedi Walesverji og Islendingur, tha tharf enginn ad velja og enginn ad verda sar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli