þriðjudagur, 23. desember 2003

Eg aetla svona i tilefni thess ad i dag er þorláksmessa ad hafa eitthvad fisktengt a bodstolum. Her er ekki haegt ad fa skotu, Dave var reyndar buinn ad bjodast til ad taka thorskinn sem eg keypti og grafa hann i jord, pissa sma a hann og sja hvad gerdist. Eg var afar thakklat en sagdi nu samt nei takk. Eg akvad ad sjoda frekar thorskinn med kartoflum og smjori. En i morgun thegar eg var buinn ad afthyda fiskinn kom i ljos ad thetta var blokk sem eg pakkadi sjalf i Meitlinum sumarid '88. Merkilegt ad hitta hann aftur fyrir. Thad stendur thvi ekkert eftir nema ad malla saman plokkfisk, og eg held svona personulega ad thad se ljomandi upphaf ad hefd ad bjoda upp a plokkara a nafnadegi sonar mins.

Vid hlokkum oll vodaleg til jolanna, eldhusgolfid er skurad, hreint er komid a oll rum, jolaherdatred er thakid pokkum og vid aetlum ad fara a eftir ad kaupa konfekt og raudvin. Thad stendur ekkert eftir nema ad oska ollum vinum og vandamonnum, naer og fjaer gledilegra jola. "...may all your days be merry and bright, and may all your christmases be white."

Engin ummæli: