sunnudagur, 28. desember 2003

I gaer var eg eiginlega haett vid ad finnast thad hafa verid god hugmynd ad kaupa tolvuna. Dave kom heim ur vinnunni upp ur hadegi, settist fyrir framan hana og sat thar til klukkan 9 um kvoldid. Og tokst ad skemma leidsluna ur myndavelinni i tolvuna thannig ad nuna getum vid ekki danlodad myndum ur velinni. Sem var allur tilgangurinn med ad kaupa tovluna. Hann var ekki vinsaell i gaer. Vid thurfum semse ad fa nyja leidslu svo eg geti haldid afram ad finna ut ur myndatokum.

Engin ummæli: