sunnudagur, 28. desember 2003

Thad var kannski ekki alveg rettlatt af mer ad segja ad Dave hafi skemmt leidsluna, hun bradnadi alveg sjalf, thad var audvitad slys. Eg var bara half ful ut i hann fyrir ad eyda svona miklum tima i tolvunni. Mer finnst ad fjolskyldur eigi ad gera eitthvad skemmtilegt saman a laugardogum. Eins og t.d. ad fara i baeinn og skoda kjola a mommuna svo hun geti verid fin ef hun kemst til Islands a þorrablót.

Engin ummæli: