mánudagur, 29. desember 2003

Lúkas Þorlákur er byrjadur ad brosa. Thad er mikill lettir, eg var farin ad halda ad barnid baeri allar heimsins ahyggjur a herdunum, hann var alltaf svo alvarlegur. En nuna liggur hann i ruminu sinu og talar vid sjalfan sig og svo thegar eg kem ad taka hann upp tha brosar hann og segjir eitthvad fallegt. Hann er reyndar ekki med mikinn humor, honum finnst fyndid thegar eg segji "abubbubbu!" og kyssi hann a nebbann, en hlo t.d. ekki mikid ad Mel Brooks myndinni "To be or not to be" sem mer fannst aegilega skemmtileg. Og hann er svo fallegur thegar hann brosir, ljomar allur og minnir mig sma a Kolbein minn.

Engin ummæli: