þriðjudagur, 30. desember 2003

Þeir eru badir sofandi strakarnir minir. Sa eldri datt utaf mun fyrr en sa yngri, sem helt lengi vel ut en vard svo ad lata i minni pokann fyrir vaenum skammt af mommumjolk og nefstroku. Eg get ekki annad en tist herna vid sjalfa mig, mer lidur eins og hundrad barna modur, vard ad bida eftir ad thad kaemist ro a lidid adur en eg gat sest nidur og gert mina hluti. Eg lifi mig svo inn i hlutverkid ad eg hellti mer raudvin i glas svona til ad slaka algerlega a.

Vid erum voda roleg yfir gamlarskvoldi. Eg er von svaka partyi en vid verum nu bara thrju heima i ar. Her er ekki vaninn ad gera neitt ur kvoldinu, ef thu ferd ekki i baeinn a djammid, tha siturdu bara heima og gerir ekkert spes. Aftur eitthvad sem mer finnst skrytid. Eg er von svaka veislum. Mer er nu alveg sama i ar, eg myndi hvort ed er ekkert gera med Láka hangandi a geirvortunni, en svona a komandi arum er eg nu til i ad koma af stad einhverskonar party sid. Ef eg verd her a naesta ari tha aetla eg ad bjoda til veislu. Thad er sko alveg a hreinu.

Bethan, sem byr i naesta husi, gaf okkur nokkrar fasana-bringur sem eg aetla ad hafa fyrir steik annad kvold. Eg hugsa ad eg grilli bringurnar og hafi Dionu sosu med, og steiktar kartoflur ad haetti Jamie Oliver. Einfalt og snidugt. I eftirrett verdur svo kakan sem var a jolakortinu sem Landsbankinn sendi mer. Nu thegar eg a ordid matvinnsluvel get eg theytt egg og sykur an thess ad blikna og fannst thvi tilvalid ad profa spari-kokuna. Eg trui ekki odru en ad hun se god, komandi fra Landsbankanum!

Engin ummæli: