miðvikudagur, 31. desember 2003

Sidasti dagur arsins 2003. Svo mikid og margt hefur gerst i minu lifi thessa 12 manudi ad eg er ekki alveg buin ad na thvi ollu. En eitt er sko alveg vist ad thetta er buid ad vera besta arid i lifi minu hingad til. Vid Dave vorum svo sammala um thad i spjalli i gaer ad thetta vaeri engu ad sidur bara byrjunin, og ad arin sem a eftir koma verdi jafnvel enn betri.

Vid hittumst snemma i januar, stelpurnar i feilsporinu og hver og ein gerdi upp arid. Hvad hafdi gerst og hvad vid hofdum laert af thvi og hvert skyldi svo halda. Mer fannst baedi gaman og gott ad gera thetta og thad ad setjast nidur og hugsa um allt sem gerst hafdi var rosalega gott og setti margt i samhengi og syndi annad i rettu ljosi og svo framvegis. Eg veit ad thaer voru ad spa i ad gera thetta aftur og tha bida eftir mer thegar eg kaemi i februar. Eg verd vist ad tilkynna ad eg kemst ekki til Islands i februar. Eg get af taeknilegum astaedum ekki fengid vegabref handa barninu alveg strax og kemst thvi ekki heim fyrr en i sumar. Serlega svekkjandi (eg vaeldi i allan gaerdag) en madur verdur ad taka svonalogudu a kinnina og halda svo afram. Eg skrifa bara nidur a blad allt sem eg er ad hugsa um arid og svo les einhver thad bara upp a arsuppgjorsfundi, ha Asta? :)

Engin ummæli: