fimmtudagur, 1. janúar 2004

Nyja arid tekur a moti okkur med rigningu og roki herna i Wales, svona vedur sem faer mann til ad vera gladur yfir thvi ad vera inni. Vonandi ad thetta se ekki visbending um thad sem koma skal.

Thetta var skrytid gamlarskvold, skrytid en skemmtilegt. Vid bordudum fasanana (thi hi!), drukkum sma Cava og dulludum vid Láka. Hann sofnadi svo um 11 leytid og vid horfdum a aramotin i Edinborg i sjonvarpinu. Thangad aetla eg ad fara eitthvert arid, skotarnir kunna sko ad skemmta ser a Hogmanay. Vid skridum svo upp i rett eftir 1. Eg fann ekki a mer en finnst samt betra ad gefa Lúkasi mjolk sem eg var buin ad safna. (Eg fekk mer nefnilega 2 sigarettur lika.) Thetta var vodalega naes en eg get ekki sagt ad thad hafi verid mikill hatidleiki yfir thessu, og eg er ekki viss um ad eg se med a hreinu ad nyja arid se hafid. Eg gret ekkert med mommu, ekki einu sinni tho hun hafi hringt. En thetta er lika i fyrsta sinn sidan eg byrjadi ad grata med mommu sem eg er edrú a aramotum. Hmmm...eitthvad til ad velta fyrir ser.

Engin ummæli: